3.5.2009 | 12:06
Eldur - hættulegur leikur
Hörmulegt slys er hlaust af fikti og vangá, unglingurinn gerði það besta er hægt var í stöðunni, játaði brot sitt fyrir móður sinni; hún tók ábyrga afstöðu hefur gert syni sínum grein fyrir alvarleika málsins, pilturinn mun án efa muna þá lexíu ævilangt.
Slys getur falist í einu kertaljósi, þeir sem þekkja ekki tíma olíulampanna, þegar ekkert rafmang var til, geta tæplega verið eins meðvitaðir um eldhættu. Á þeim tíma var börnum kennt að henda aldrei frá sér eldspýtu nema ganga um skugga að það væri óhætt. Þá var leikur með eld í einhverri mynd ekki þekktur; aðeins notagildið og hættan hverju hverju barni meðvituð.
Játaði íkveikju í leikskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook