4.5.2009 | 16:43
Samdráttur í ESB
Ísland getur boðið lægra fiskverð vegna falls krónunnar þrátt fyrir verðlækkun á fiski í Evrópu, en þjóðir þar vilja nú ódýrari vöru. Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn spáir a.m.k. 4% samdrætti á evrusvæðinu á þessu ári. Finnar (innan ESB) telja að gengi evrunnar sé þeim andstætt í viðskiptum. Hvernig myndi Ísland standa sig í samkeppni um sölu fiskafurða ef þeir væru í ESB en Norðmenn utan bandalagsins;- þeir eru langstærsti keppinautarnir við Ísland um sölu sjávarafurða til ESB?
Íslenskur fiskútflutningur ógnar norskum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook