15.5.2009 | 15:36
Forsetinn - undirritar lög um aðildarviðræður ESB?
Innan tíðar mun liggja fyrir Alþingi frumvarp um umboð til aðildarviðræðna við ESB. Fróðlegt verður að sjá hvort forsetinn undirriti væntanleg lög. Er ekki lýðræðislegt að þjóðin fái að skera úr um hvort hún vill aðildarviðræður, rökrétt að forsetinn vísi því til þjóðaratkvæðis; ef til vill þarf þess ekki vegna þess að núverandi stjórn er ''pólitískt'' þóknanleg forsetanum?
Þjóðin tók valdið í sínar hendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook