13.12.2006 | 05:58
Ritvilla í blogginu
Ágætu bloggarar/lesendur.
Biðst velvirðingar vegna bloggsins þann 6.12. s.l. þar sem undirrituð skrifar um "stórnarandstöðuna" þar á að standa stjórnarliðana að sálfsögðu.
Undirrituð hefur ásett sér að skrifa bloggið af fingrum og birta það strax en þá er hætta á villum.
Vonandi skapar æfingin meistarann.
Annars hafði undirrituð gott af því að lesa eigið blogg aftur.
Komst þá að þeirri niðurstöðu með því að nota útiloknaraðferðina, að ekki muni undirrituð kjósa Samfylginguna í vor.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook