23.12.2006 | 00:52
Ţorláksmessa á vetur - skötuveisla hefur samfélagslegt gildi.
Ţorláksmessa á vetur er í dag, dánardegi Ţorláks helga Ţórhallssonars Skálholtsbiskups. Ţá var hangiketiđ sođiđ til jólanna á Ţorláksmessu og smakkađ lítillega. Almennara var ađ neyta fismetis, borđa skötu eđa harđfisk. Kann ađ hafa veriđ hversdagsmatur í ţá daga fyrir jólahátíđina, veriđ leifar af af katólskri jólaföstu eđa sérstakri Ţorláksmessuföstu, segir Árni Björnsson í Sögu Daganna.
Vestfirđinar héldu tryggđ viđ kćsta skötu og hefur sá siđur breiđst út í landinu einkum á höfuđborgarsvćđinu. Má segja ađ skötuátiđ núorđiđ hafi samfélagslegt gildi, fjölskyldur og fyrirtćki stofna til skötuveislu á Ţorláksmessu.
Ţorlákur helgi biskuđ var vinsćll af alţýđu manna. Taldi Eysteinn erkibiskup á víglsudegi Ţorláks, hann hafa alla mannkosti er prýđa átti biskup samkvćmt Páli postula: ... mildur og máldjarfur, ástsamur viđur alţýđu en ávítasamur viđ órćkna, og má ţađ sjá ađ ţađ er heilags manns ađ vera međ ţeim hćtti. Spá Eysteins erkibiskups rćttist. Ţorlákur biskup varđ helgur mađur (Biskupasögur).
Skálholt var höfuđstađur í ţá daga, kirkjan ađal stjórnkerfiđ og samfélagshjálpin. Ţorlákur biskup góđgjarn viđ ţurfandi enda ástsćll af alţýđu manna ţótt hann vćri stjórnsamur og strangur um siđsemi ekki síst viđ höfđingja á ţeim tíma.
Ţóttu áheit til Ţorláks helga, ađ honum látnum, lćkna bćđi menn og skepnur og alla óáran. Varđ hann helgur mađur eftir dauđa sinn. Kemur ef til vill nútímanum ókunnlega fyrir sjónir.
Víst er um ţađ ađ minning Ţorláks helga lifir međ ţjóđinni í skötuveislum hennar og vísar til ástsemi hans viđ alţýđu manna eins og áđur var nefnt.
Stjórnmálamenn og stjórnendur mćttu vel taka Ţolák helga sér til fyrirmyndar í velferđarmálum nútímans.
Gleđileg jól
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.12.2006 kl. 11:02 | Facebook