30.9.2009 | 17:37
Utanþingsstjórn?!
Hvort mun ráða stefna Vinstri grænna í Evrópumálum og að þjóðin greiði ekki skuldir óreiðumanna?- eða halda völdum í vonlausri ríkisstjórn með vonlausum flokki, Samfylkingunni. Ekki margra kosta völ, líklega verður að fá utanþingsstjórn sem fyrst - annars verða engin mál leyst þau virðast meira og minna tengd ''krosstengslum'' bankahruninu og uppgjöri við erlenda skuldunauta. Auk þess engin samstaða um hvernig skuldavandi heimilanna verður leystur.
VG fundar á ný seint í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook