ASÍ og Samfylkingin- ótrúverðug hagspá?

Minnir á ''morgunkornsglansmyndir'' bankanna fyrir hrunið er birtust reglulega í öllum fjölmiðlum til að fullvissa hluthafa og sparifjáreigendur um gróða sinn um alla framtíð. Myndin með fréttinni sýnir svipaða glansmynd þar sem Árni Páll, félagsmálaráðherra situr með verkalýðsleiðtoga til að undirstrika fréttina. Forsetinn ASÍ er í stjórnmálaflokki með Árna Páli; ekki ónýtur stuðningur við inngöngu í ESB beint og óbeint pólitískur stuðningur.

Eins og ASÍ sé deild i Samfylkingunni þar sem óbreyttir félagsmenn hafa lítið að segja um stefnuna. Ábyrgðarleysi af ASÍ að slá ryki í augu almennings með ótímabærri spá um að nú sé senn bein braut framundan.


Tenging ASÍ við Samfylkinguna er ótrúverðug svo ekki sé meira sagt.
  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband