Forsetinn hætti með reisn - siðferðilegur stuðningur við þjóðina

Vonandi sýnir Ólafur Ragnar Grímsson þjóðinni þá virðingu að láta af störfum sem forseti lýðveldisins  síðasta lagi í áramótaávarpi sínu. Með því tekur hann stöðu sem beinn og óbeinn stuðningur í verki, við ný gildi í viðskiptum og innviðum  samfélagsins;  það sé þjóðinni metnaðarmál að uppeldisleg og menningarleg verðmæti verði okkur kappsmál í framtíðinni; en ekki peningagræðgi og ábyrgðarleysi í lánaviðskiptum.

Afsögn hans yrðu sterk skilaboð  til að þeirra sem báru mesta ábyrgð í bankahruninu; þeir komi fram  og axli ábyrgð.

Afsögnin gerir forsetanum það kleift að  hætta með reisn og sýna þjóðinni um leið siðferðilegan stuðning á erfiðum tímum.Woundering 


mbl.is Forsetinn birtir bréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband