8.11.2009 | 17:16
ESBaðild - kjör almennings munu ekki batna!!
Innganga Íslands og auðlindir eru góður konfektsmoli handa ESB, lífskjör almennings munu ekki batna við inngöngu , versna enn frekar. Skattar í Þýskalandi verða ekki lækkaðir þótt Angela Merkel hafi lofað því, seðlabankinn þýski neitar og ræður ferðinni vegna þess að fjárlagahalli landframleiðslu er langt undir leyfilegum mörkum samkvæmt ESB. Sama er í Frakklandi þar er fjárlagahalli meiri en í Þýskalandi. Slæm staða fyrrnefndara RISASTÓRU RÍKJA munu draga úr efnahag litlu sambandsríkjanna þeirra hagsmunir eru óhjákvæmileg settir hjá; fjármálaveldið ræður för til að mala stórþjóðunum gull.
Ísland varðveitir best almannahagsmuni að vera utan ESB, framleiða og selja eigin framleiðslu hvar sem er í heiminum. Ef þjóðin nær að rísa upp úr efnahafsvandanum á hún bjarta framtíð; skilyrðið er að ábyrgir viðskiptahættir komi með nýju fólki í sviðsljós viðskipta bæði erlendis og hérlendis
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook