Enn ræðst ríkisstjórnin á eldri borgara

Hóflegur skattur á séreignarsparnað er skynsamlegri kostur en ætla að leggja á eignaskatt; og enn hærri fjármagnstekjuskatt ef  ef einhverjir skyldu nú hafa verið svo forsjálir að geta sparað til elliára, sparnað sem greiddur hefur veriðið  skattur af. Vinstri stjórninni er rétt lýst með að ræna/ yfirtaka sparnað fólks í staðin fyrir að efla atvinnulífið í landinu, einu úrræðin að ráðast á eldri borgara með skattlagningu og tekjuskerðingu; virðist hafa reikað út hvað þarf mikið salt í grautinn eða tæplega það.

Séreignar skattur er skárri, þeir sem hann greiða geta nýtt sér hann síðar þegar betur árar; hvernig getur  núverandi stjórn/Vinstri grænir gefið sig út   fyrir að vilja þeim vel er minna mega sín?

 

 

 

 

 

 


mbl.is Vilja afla tekna með skattlagningu séreignasparnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband