19.11.2009 | 16:14
Yngvi Örn Kristinsson - syndaaflausn?
Lélegt yfirklór á siðlausum kaupsamningi af fyrrverandi forstöðumanni Landsbankans, að lýsa yfir styrk til velferðarmála eftir á, ef hann fær launin greidd; en það má tæplega falla ''ryk á hvítflibba'' félagsmálaráðherrans Árna Páls Árnasonar, Yngvi er aðstoðarmaður hans?
Er stuðningur við þá sem minna mega sín aðeins til staðar ef hægt er að kaupa sér aflausn hjá þjóðinni vegna þess að kaupsamningurinn orkar siðferðilega tvímælis; er það jafnaðarstefna Samfylkingar?
Yngvi Örn: Rennur til velferðarmála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook