27.11.2009 | 13:07
Hvað með menntamannaafslátt - 25% niðurskurð
Skatturinn ætlaði á sínum tíma að afnema sjómannaafslátt af skattaskýrslum smábátasjómanna með einu pennastriki; en var kært til ríkisskattstjóra og vannst þar. Hvað með skattaafslátt menntamanna fyrir bækur, hlunnindi ríkisstarfsmanna, jafnframt hverskonar hlunnindi þingmanna; er ekki réttlátt að skera niður í áföngum um 25% árlega eins og sjóðmannaafslátt.
Hvers vegna að neyta aflsmunar á fámenna sjómannstétt fjarri heimilum sínum og allri þjónustu er þykir sjálfslögð í landi?
Sjómannastarfið mikið breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook