1.1.2010 | 13:35
Forsetinn: ''siðferðileg gildi og þjóðarvilji''
Þá hefur forsetinn flutt boðskap sinn á nýársdag, rökrétt er að álykta samkvæmt honum að hann muni hafna undirskrift laga um Icesavesamningana; þar sem hann taldi að stjórnkerfið hvíldi á þjóðarvilja og betri siðferðilegum gildum.
Fullreynt er nú að stjórnmálaflokkar geti leyst efnahagslegan vanda þjóðarinnar; afar brýnt að fá utanþingsstjórn meðan væntanleg rannsóknarnefnd alþingis er að störfum um efnahagshrunið/bankahrunið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2010 kl. 12:31 | Facebook