20.1.2010 | 11:02
Ekki vænlegt að sniðganga stjórnarskrána
Annað ekki í stöðunni en að kjósa er skýrt í stjórnarskránni auk þess erfitt að útskýra fyrir umheiminum ef stjórnin drægi Icesavelögin til baka. Sem betur fer hefur málið vakið heimsathygli tæplega boðlegt að reyna að snúa út úr stjórnarskránni með "lögfræðilegu blotti".
Vandinn við stjórnarskrána er að hún hefur ekki fengið þann virðingarsess er henni ber reynt að sneiða fram hjá henni eða taka alls ekki mark henni yfirleitt. Er ekki kominn tími til að venja sig við þá tilhugsun að stjórnarskráin er öryggisventill lýðræðisins þegar allt um þrýtur?
Kosið 6. mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:15 | Facebook