4.2.2010 | 15:27
Eru Vinstri grænir í ríksstjórn?
Einkaheimsókn sagði Össur utanríkisráðherra, "einkaheimsóknin Samfylkingarinnar" um aðild Íslands að ESB; Vinstri grænir ekki með hvað þá að þjóðin skipti máli. Samfylkingin er ein á báti um ESBaðild samt í formlegum viðræðum við ráðamenn í Brussel þar sem Jóhanna forsætisráðherra leggur blessun sína yfir; - "í einkaerindum"?
Hvað ætla Vinstri grænir að þola lengi yfirgang samstarfsflokksins eða eru þeir í raun sammála með þögninni; hvað getur það gengið lengi- eru þeir aðeins leppur Samfylkingarinnar?
Ræða aðild Íslands í febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook