Fólk til forystu og framtíðar - hreinn skjöldur

Skynsamlegt að setja á laggirnar viðbragðshóp/rannsóknarhóp til að fara yfir aðild þeirra í hruninu og nefndir eru í rannsóknarskýrslunni; þeir sem hafa hlotið óeðlilega fyrirgreiðslu í kosningastyrk undan farin ár eru ekki efnilegir til forystu eða framboðs.

Nú hafa framboðslistar til bæjarstjórnarkosninga verið ákveðnir erfitt verður að kalla þá til ábyrgðar er þar sitja og hafa þegið fyrirgreiðslu af hrunbönkunum.

Ekki ásættanlegt að oddviti Sjálfstæðisflokks í Kópavogi verði forystumaður flokksins; hann er einn af "styrkþegum/lántakendum" hrunbankanna.

Sjálfstæðisflokknum fyrir bestu að taka alfarið á þeirri spillingu er kann að koma í ljós; stærsti flokkur þjóðarinnar verður að axla ábyrgð og kjósa til forystu nýtt fólk með hreinan skjöld. WhistlingHalo


mbl.is Boða til aukalandsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband