6.6.2010 | 00:52
Uppgjör óhjákvæmilegt
Landslag stjórnmálanna getur tekið skjótum breytingum ekki annað að gera fyrir Hönnu Birnu en að bjóða sig fram til varaformanns. Fyrr eða síðar hlýtur að koma til uppgjörs í flokknum. Styrkjamál Guðlaugs Þórs Þórðarsonar eru þung undiralda er mun óhjákvæmilega skaða flokkinn til framtíðar. Auðmenn ráða nógu miklu þótt þeir hafi ekki bæði tögl og haldir í Sjálfstæðisflokknum; uppgjörið mun snúast um: hvort hann verði fámennur auðmannaklúbbur; eða verður fólk stétt við stétt, flokkur er hefur almanna- og þjóðarhag að leiðarsjósi.
Íhugar varaformannsframboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:42 | Facebook