Jón forseti: "Vér mótmælum allir"

Jón Sigurðsson, oft  nefndur Jón Forseti, var helsti leiðtogi Íslanendinga á 19.öld. Fæðingardagur hans 17. Júní (1811)  er þjóðhátíðardagur íslenska lýðveldisins.  Danakonungur afsalaði einveldi  árið 1848, við það tækifæri  ritaðir Jón Sigurðsson hugvekju til Íslendinga, hvatti þá til baráttu fyrir sjálfstæði.  Taldi forsetinn að nú væri Ísland sjálfstætt ríki , líkt og fyrir Gamla sáttmála er þá lenti Ísland undir Noregskonung.  Á þjóðfundinum lagði hópur  Íslendinga  fram mótfrumvarp  við frumvarpi Danakonungs  um stjórnskipun  Íslands. Trampe stiftamtmaður Danakonungs neitaði frumvarpinu framgöngu en Jón forseti brást við og mótmælti með hinum fleygu orðum: „Vér mótmælum allir“; undir tóku með Jóni forseta allir viðstaddir íslendingar .

 Eftir það varð Jón forsetu óumdeildur leiðtogi sjálfstæðisbaráttunnar.HappyHalo


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband