Hvers vegan að afnema verðtryggingu!?

Hvers vegna ættum við að afnema verðtryggingu hér ekki hægt að miða sig eingöngu við aðstæður erlendis. Við eru eyþjóð er þurfum að flytja mikið inn af vörum til ýmiskonar iðanaðar og matvæli að hluta en höfum lifað um efni fram flutt ( óþarfa)meira inn en út það er mergurinn málsins. Innflutningur verður að vera í samræmi við útflutningstekjur;  að  að afnema verðtryggingu þá verða að vera áfram gjaldeyrishöft í einhverri mynd svo efnahagskerfið riðli ekki til falls á nýjan leik.

Við sem sjálfstæð þjóð, getum ekki búið við verðbólgu til lengdar það vita allir; hvaða fyrirtæki og heimili   geta lifað til lengdar um efni fram? Hvað tekur þá við ef verðbólgan eykst og eykst þegar sparifé landsmanna hefur brunnið upp og engin verðmæti eftir? Annað þjóðargjaldþrot enn verra en 2008. FrownHalo


mbl.is Endurmeti húsnæðislánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband