19.11.2010 | 15:04
Syndaaflausn - Vinstri grænna
Fádæma heimskuleg tillaga hjá samgönguráðherra ef að þeir sem brjóta umferðalög/drepa mann hafi minni sök vegna lítilla tekna. Hvað er eiginlega í gangi er verið að vekja upp syndaaflaus í nýjum búningi? Engin rök til að mismuna fólki á þennan hátt gagnvart lagabrotum. Hverjar verða afleiðingar slíkra laga? Getur látekjufólk hætt lífi almennings með of hröðum akstri, er það ekki mannréttindabrot?
Öfgafull stefna Vinstri grænna í hnotskurn.
![]() |
Lægri sektir hjá tekjulitlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook