Þolgæði, trú og bæn

 2Kæri  söfnuður, álítið það mesta fagnaðarefni er þið ratið í ýmiss konar raunir. 3Þið vitið að trúfesti ykkar vekur þolgæði 4en þolgæðið á að birtast í því sem þið gerið, til þess að þið séuð fullkomin og alger

og ykkur sé í engu ábótavant. 
 

5Ef einhvern mann í ykkar hópi brestur visku, þá biðji hann Guð sem gefur öllum örlátlega og átölulaust og honum mun gefast. 6En hann biðji í trú án þess að efast. Sá sem efast er líkur sjávaröldu er rís og hrekst fyrir vindi.

7Sá maður má eigi ætla að hann fái nokkuð hjá Drottni. 8Hann er tvílyndur og reikull í öllu atferli sínu.

Biblían: Jakopsbréf 1: 2-8


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband