Besta nýársgjöfin - ríkisstjórnin fari frá!

Eftir ţvílíka leiksýningu međ lífeyrisjóđum og bönkum yrđi besta nýársgjöfin ef Jóhanna Sigurđardóttir gengi á fund forsetans á Bessastöđum um áramótin og skilađi umbođ sínu sem forsćtisráđherra; - forsetinn skipađi síđan utanţingsstjórn. Ţörf er á styrkri stjórn er nýtur hlutleysis Alţingis en getur tekiđ  ákvarđanir óháđ stjórnmálaflokkunum; er alltaf eru í sama farinu, í sýndarleik til ađ reyna halda fylgi eđa öllu heldur ná fylgi á nýjan leik.

Framangreind hugmynd er betri kostur fyrir Jóhönnu og Steingrím heldur en hrökklast frá međ skömm ef ţau samţykkja Icesavesamningana.

Reikna má međ ađ forsetinn leggi ţá samţykkt fyrir ţjóđina og hún hafni henni. Almenningur á ekki ađ bera fall einkabankanna. ''Viđ eigum ekki ađ borga skuldir óreiđumanna'', eins og Davíđ Oddsson lýsti réttilega yfir í kjölfar efnahagshrunsins.


mbl.is Rćtt um verulegar afskriftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband