30.1.2011 | 21:26
Ólafur Ragnar til Brussel?- (vonandi ekki)
Miðað við póltískan feril forsetans frá upphafi gæti hann látið sér detta í hug að verða forseti framkvæmdastjórnar ESB; vonandi hefur hann hlaupið af sér pólitísku hornin. Hætt við að forsetinn yrði þá mjög umdeildur meðal þjóðarinnar; ætli hann hugsi ekki frekar um þjóð sína en ''glamúrembætti'' í Brussel; gæti áreiðanlega fengið betra embætti - ekki er óhugsandi að hann bjóði sig fram til forseta í fjórða sinn. Líklegri kostur að hann vilji fylgjast með hvernig stjórnlagaþinginu og stjórnarskránni reiðir af; geti notað málsskotsréttinn ef hann telur þörf á því.
Hreifst af Ólafi Ragnari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook