Fundurinn í Valhöll: skiptar skoðanir - og ''lófaklapp''

Bjarni átti ''klappliðið'' í salnum en þeir er báru fram fyrirspurnir voru allflestir á móti Icesave-skuldinni og fengu margir gott klapp. Sérstaklega fékk formaðurinn oft aðfinnslur fyrir að ganga á móti samþykkt síðasta landsfundar; ekki nógu góð rök að álíta aðrar forsendur nú heldur en þá. Ekki er hægt að halda fram að Bjarni hafi notið  trausts á landsvísu á fundinum, gæti þó breyst ef verður samþykkt að leggja málið undir dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu; má segja að það yrði rökleg niðurstaða, þjóðin felldi Icesavesamningana síðast.

 


mbl.is Lófaklapp í lok ræðu Bjarna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband