Breiðuvíkurstefnan - enn í framkvæmd?

Hafa ráðamenn  Barnaverndarstofu/barnaverndarnefndir ekkert lært af Breiðuvíkurmálinu þar sem börn bjuggu við verri skilyrði; en á heimilum sínum er talin voru óhæf? Ennþá eru pólitískusar með fingurnar í rekstrinum sama hvort hann  ríkisrekinn eða einkarekinn. Þá hafa oft og iðulega komið upp mál þar sem börn hafa verið rifin úr tengslum við stórfjölskylduna þegar  foreldrar hafa ekki getað annast þau; amman, afinn og aðrir ættingjar ekki gefin kostur á að hjálpa þessum ólánssömu börnum þótt vilji og aðstæður séu til staðar. 

Versti kosturinn er að setja börnin niður á meðferðarheimili í staðinn fyrir að hjálpa þeim í nánasta umhverfi þeirra, veita þeim stuðning þar sem þau eru líklegri  að njóta umhyggju og væntumþykju. Halo


mbl.is Dökk skýrsla um Árbótarmálið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband