''Fiskimiðin - og krónan fjöregg/hlutabréf þjóðarinnar?''

Flökkustofnar og aðrir  fiskistofnar eru mikil verðmæti; hvað Íslendinga snertir  mikilvægasta auðlindin nú um stundir; ef þjóðin missir yfirráðin yfir fiskimiðunum  verður ekki um efnahagslegt sjálfstæði að ræða. Örþjóðin í Norður- Atlandshafi mun hverfa af kortinu sem þjóð; án fiskimiða og annarra auðlinda. Allt er í heiminum fallvalt, fiskafurðir einnig, en tekist hefur að stjórna veiðunum nokkuð vel; - þarf samt alltaf að vera í endurskoðun.  Kvóti og úthlutun hans er og verður staðreynd; frjálsar veiðar hvorki í úthöfum eða við strandlengjur ekki raunhæfur veruleiki.

Krónan og fiskurinn/auðlindir hugsuð í samhengi eru ekki minna verðmæti en hlutabréf í kauphöllum hvað sem líður áliti hlutdrægra matsfyrirtækja. WhistlingHalo 


mbl.is Bregðast ókvæða við færeyskum makrílkvóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband