Neyslustýring óhjákvæmileg í skuldsettu þjóðfélagi

Hvað þýðir á mannamáli ef neyslustýringu verður hætt? Dæmi: Ef aukinn yrði bílainnflutningur er það flutningur gjaldeyris úr landi er fjármálakerfið/samfélagið má ekki við. Núverandi aðstæður kalla á aðhald sparnað og skynsamlega neyslu - og minnkandi skuldir. Ríkistjórnin hefur gengið fram í að hækka skatta  á bensíni með umhverfisgjaldi er gerir ekkert annað en að auka verðbólgu og hækka skuldir almennings í landinu að óþörfu; hægt er að lækka bensíngjald um 10 kr. pr l. án skaða fyrir ríkið; gerir minna til þó gosdrykkir, vín og ávaxtasafi beri skatt, ekki bráðnauðslynleg vara; óheftur innflutningur gerir þjóðina endanlega gjaldþrota, verður að vera takmarkaður eins og ástatt er í samfélaginu.

 Með of lágum stýrivöxtum verður sparnaður minni; eru röng skilaboð út í samfélagið á tímum aðhalds og skuldsetningar; stýrivextir verða að taka mið af þeim aðstæðum er nú blasa við; aðhaldi, sparnaði og skynsamlegri neyslu. WounderingHalo


mbl.is Kasta krónunni og hætta neyslustýringu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband