20.2.2012 | 21:42
Stjórn Fjármálaeftirlitsins -eða Sandkassastrákar!?
Stjórn Fjármálaeftirlitsins hagar sér líkt og strákar í sandkassa, tilkynna fyrir helgi Gunnari Andersen, forstjóra, "ætla ef til vill að segja honum upp starfi vegna vanhæfni?" Í dag ræða þeir hvort hann megi bera hönd yfir höfuð sér eða ekki. Framangreind framkoma stjórnar Fjármálaeftirlitsins má telja vítaverða og veikir álit eftirlitsins út á við.
Gunnar mætti auðvitað í vinnuna þar sem hann fékk ekki uppsagnarbréf. Hvernig er hægt að bjóða starfsmanni slíka stöðu og það forstjóra Fjármálaeftirlitsins.
Stjórn Fjármálaeftirlitsins ætti að segja af sér hið bráðasta.
![]() |
Stjórn FME fundar í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook