15.7.2013 | 05:20
Baráttuglaðar landsliðskonur
Íslenska kvennalandsliðið stóð sig vel á móti fyrna sterku liði Þjóðverja er má segja að hafi verið númeri og stórt fyrir þær; vörðust vel það eina sem var skynsamlegt í stöðinni - náðu samt sem áður nokkrum góðum sóknum. Það sem ílenska liðið vantar er meiri breidd í liðið fleiri góðar fótboltakonur er vonandi verðu bætt í framtíðinni - kvennaboltinn efldur og fái nægilegt fjármagn til að svo megi verða - áhugann og baráttuandan vantar ekki hjá.
Kvennalandsliðið hefur sýnt hvers má vænta af þeim í framtíinni.
Sigurður: Slæmt að missa leikmenn útaf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:22 | Facebook