Nýjan útvarpsstjóra hjá RÚV -

Talverð umræða hefur orðið um pistil Hallgríms Helgasonar um Framsóknarflokkinn og núverandi forssætisráðherra á netinu og er það vel – enda RÚV  ekki til menningarauka heldur til skammar. Ekki annað séð en pólitísk öfl  Samfylkingar/Vinstri grænna  sé  óviðunandi innan RÚV -  en hvað veldur?  Erfitt að svara en er það ekki vegna þess að ekki er pólitísk kosning í útvarpsráð – heldur svokölluð hlutlaus kosning – þar sem sett hefur verið inn  pólitískt fólk í nafni hlutleysis- dettur  einhverjum í hug að Björg Eva Erlendsdóttir tilheyri ekki póltískum öflum?

Vonandi verða breytingar á framangreindum vanda,  undirrituð leggur til að núverandi útvarpsstjóra verði sagt upp störfum? HaloShocking

 

(Pistil Hallgríms Helgasonar má sjá og heyra í Víðsjá á neti RÚV)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband