5.5.2007 | 14:42
" Örvænting, "hróp á hjálp frá samfélaginu."
Loksins! loksins, þökk sé fjölmiðlamætti interntsins er sýnir ömurlegan veruleika heimilsvanda þeirra, sem eiga við áfengisvanda að stríða.Örvænting og hróp á hjálp frá ástvini drukkins manns sem sjaldan ná eyrum samfélagsins og inn til fjölmiðla.
Ekki fjarri lagi að fimm manns séu í tenglsum við drykkjumann/konu í stófjölskyldunni og 10% íslendinga eigi við fíkniefnavanda/áfengi að að stríða. Sem sagt um helmingu þjóðarinnar þekkir meira og minna heimilsofbeldi og félgaslegan vanda af völdum vímuefna/aðallega áfengis.
Dóttir Davids Hasselhoffs myndar útúrdrukkinn föður sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:45 | Facebook