17.9.2015 | 11:03
"Hjálparstarf með skotvopni"?
Björk Vilhelmsdóttir fyrrverandi Borgarfulltrúi, endurfædd í stefnu um nýja nálgun hjálparstarfs; hóf starfið með að lýsa yfir stríðsástandi við Ísrael í krafti samþykktar borgastjórnar.
Ísland gert að óvinaríki þvert á lögleg stjórnvöld hér og á alþjóða vettvangi.
Verður næsta skrefið að skrá sig í her Palestínu með skotvopn í hendi- til að framfylgja hjálparstarfinu?
Eldfjall sem spúir hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook