Forsetinn hafi meirhluta -

Núverandi forseti virðist hafa breytt forsetaembættinu til frambúar með vísun til þjóðaratkvæðis samkvæmt orðanna hljóðan í stjórnarskránni. Að kjósa næsta forseta með afgerandi hætti  gerir stöðu hans sterkari með meirihluta þjóðarinnar að baki. Vonandi tekst að semja skýrar reglur þar um á mannamáli sem almenningur skilur;  verði ekki lagtæknilegar flækjur  með óskýru orðalagi  og endalausri túlkun lögfræðinga/fræðimanna um hvað þær snúast.


mbl.is Forseti þurfi meirihluta atkvæða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband