10.10.2015 | 10:05
Túnis ljós friðar og lýðræðis-
Kom skemmtilega á óvart að Natoonal Dialoluge Quarter í Túnis hlaut Friðarverðlaun Nóbelsl. Túnis er ljós í myrkrinu , hvatning og fordæmi fyrir stríðshrjáðrar þjóðir í Afríku - fólki á flótta undan ofbeldismönnum. Athyglisvert hvernig Kvartettinn er skipaður : Samtök iðnaðar og handverks/ viðskipta, mannréttindaráð Túnis og samtök lögfræðinga.
Ekki traustvekjandi að stórveldin reyni frið með vopnum eykur aðeins ófirð milli þjóða innbyrðis ófrið þar sem bræður berast á banaspjótum; er veldur hatri um langan aldur.
Með allri virðingu fyrir Merkel Kanslara Þýskalands er sannarlega reynir að ná utan um flóttamannavandann til Evrópu og skapa samstöðu milli aðildarríkja sinna í ESB.
Verður Merkel erfitt markmið í framkvæmt ef skrifstofuveldið í Brussel á senda tilskipanir að ofan.
Friðarverðlaunin til Túnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.10.2015 kl. 11:40 | Facebook