19.10.2015 | 01:31
Siðlaust verkfall gegn veiku fólki?
Verkföll innan heilbrigðiskerfisins er ekki boðlegt fárveiku fólki er enn og aftur er notað sem verkfallsvopn í kjarabaráttu - af skjólstæðingum sínum; er eiga að sjá um velferð þeirra.
Yfirlýsingar landlæknis þess efnis að stöðva slíka þróun er réttmæt; það er mannréttindabrot gagnvart sjúklingum stefnir lífi þeirra í hættu.
Hver svarar til saka ef dauðsföll verða sökum verkfallsins er telja má óhjákvæmilegt; ber enginn ábyrgð?
Er það siðferðilega boðlegt að heilbrigðisstéttir geti yfirgefið fárveikt fólk er ber að fá alla þjónustu sem hægt er samkvæmt lögum; að berjast fyrir eigin hagsmunum?
Verkföll hefjast á miðnætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:06 | Facebook