Hryđjuverk: "Öxin og jörđin geyma ţá best"

Jón Arason (1484- 7. Nóvember 1550) var síđasti kaţólski biskupinn yfir Íslandi fyrir siđaskipti  tekinn af lífi ásamt tveimur sonum sínum í Skálholti Umsvifamikill athafnamađur, flutti til Hóla fyrstu prentsmiđjuna á Íslandi. Jón biskup var skáldmćltur talinn höfundur kvćđanna Ljóma Niđurstingsvísna  og Krossavísna einnig er til veraldlegur skálskapur eftir hann einkum lausavísur.

Biskuparnir kaţólsku Jón og Ögmundur  í Skálholti risu upp móti hinum lúterska siđ bćđi var hann gagnstćđur sannfćringu ţeirra og hagsmunum. Jón Arason safnađi liđi réđist á Suđurland og tók lúterska biskupinn Martein höndum. Sunnlendingar náđu yfirhöndinni  fönguđu Jón biskup ásamt tveimur sonum hans,  enginn ţorđi ađ geyma ţá feđga af ótta viđ komu norđanmanna og voru ţeir hálshöggnir í Skálholti 7,. Nóvember  1550, ađ ráđi Einars prests er sagđi „öxin og jörđin geyma ţá best.

 Í hefndarskyni  nćsta vor drápu norđanmenn tuttugu Dani en ţar međ lauk allri mótstöđu gangvart lúterskum siđ hér á landi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband