Æfingin skapar meistarann

Magnús Þorlákur var að vel að því kominn að verða meistarinn í samnefndum þáttum stövar2, sem hafa verið á fimmtudagskvöldum í vetur. Þessir tveir keppendur voru nokkuð jafnir að vígi og bestir af þeim sem kepptu í vetur,  að mati undirritaðrar. Magnús ef til vill aðeins heppnari þegar upp var staðið en samt - bestur.

Þættirnir hafa verið stöð2 til sóma, verið skemmtun og fróðleikur fyrir stórfjölskylduna. Til fyrirmyndar fyrir börn og unglinga sem hafa mörg hver horft á með miklun áhuga. Æfingin skapar meistara framtíðarinnar sem eru unga fólkið, gætu umræddir þættir því átt góða framtíð á stöð2. Vonandi verða þeir næsta vetur einnig. Takk fyrir.


mbl.is Magnús Þorlákur varð meistarinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband