18.7.2018 | 18:06
"ó borg mín borg - mín Höfuðborg"
Er á ferð í bænum (Kópavogi), bjó hér syðra í þrjátíu ár að vissu leyti eins og að koma heim. Átti erindi niður á Klapparstíg en hef tímadunda fötlun á erfitt um gang og með merki fatlaðra á bílnum. Hvergi var laust almennt bílastæði og ekkert bílastæði fyrir fatlaða. Eftir langa leit gat ég lagt á bílastæði við Hallgrímskirkju eina bílastæðið fyrir fatlaða var við Landspítalann.
Hvað er borgarstjórn að hugsa hef heyrt því fleygt að 16 wc- klósett verði í 101 fyrir allar tegundir kynvera svo allir geti sinnt nauðþurftum sínum.
Hvenær kemur bílastæði fyrir fatlaða í 101, hundrað og einn?
Hver er þjónusta fyrir fatlaða í Höfuðborg allra landsmanna til að geta verslað í miðbænum?
https://www.youtube.com/watch?v=jyIG1dNe788
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 28.9.2019 kl. 00:45 | Facebook