Heilbrigðiskerfið -stefnuleysi?

 

Tryggja þar betri samskipti á á daglegum störfum - hafa vaktstjóra til að hafa yfirsýn yfir vinnudaginn og tryggja að samskipti milli vakta séu afdráttarlausar og skýrar.

 

Aðstoða sjúklinga, sem ekki geta fengið þjónustu í heimabyggð með sjúkrahóteli,heimahjúkrun eða heimaþjónustu. Efla sjúkraflug og tryggja í hinum dreifðu byggðum að viðbragðstímar séu ásættanlegir.

Leggja þarf fram ítarlega heilbrigðisáætlun og enduskoða sem tekur til skipulag þjóustunnar; tryggja valfrelsi ,bæta aðgengiog stytta biðliasta.

Ekki vantar fallega stefnuskrá flokksins í heilbrigðismálum - fíllinn í stofunni er;heilbrigðiskerfið er ríkisrekið fyrirtæki- öll völd komin í frumskóg af lögum og reglugerðum sem enginn getur farið eftir?

-Stefnuleysi er sjálfvirkt ómannúðlegt kerfi -

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband