Illgresiseyðir minni skaðvaldur

Illgresiseyðar  er sú tegund sem er mest notuð hér á landi og allflestir innihalda þeir virka efnið glýfosfat. Notkun efnisins er notuð í einka- og almenningsgörðum, grænum svæðum, á vegum sveitarfélaga, íþróttavöllum og sumarbústaðalöndum.

Efnið er mikið notað á ógrónum svæðum þar sem ekki er ætlast  til að gróður sé til staðar, við vegi, innkeyrslur og á stígum. 

Helstu notendur er almenningur, fyriræki og sveitarfélög og opinberar stofnanir.

Tekið skal fram að notkun á glýfosfati er lítil sem engin í framleiðslu á matvælum og fóðri hér á landi. 

(Bændablaðið bls 8)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband