25.11.2019 | 21:24
íslenska vaðmálið til vegs og virðingar.
Gleðilegt að framleiða eigi úrval af jakkafötum á karla og að vinna í sameiginlegri línu í samvinnu við Iris Tweed,Skotland.
Tilhlökkun þegar fötin koma á markað verður vaflaust vel tekið af íslenskum karlmönnum.
Vonandi verður eitthvað hannað fyrir konur líka - ef til vill má nota gömul íslensk föt sem fyrir fyrirmyndir að einhverju leiti.
"Varðandi tweedið af forystu fénu þá er ekki reiknað með að fara í stærri flíkur - ætli "forystutweedið" íslenska færi ekki vel á okkur konum?
Þá er meiningin að klæða sófa með vaðmálinu í samvinnu við Epal - ekki að efa að það verður glæsilegt.
Svo er auðvitað sjálfsag; ef hægt er að lita sumt vaðmálið með íslenskum litum.
Skemmtilegt að herrafataverslun Kormáks & Skjaldar skuli gera hönnunina að glæsilegum fatnaði.Takk fyrir.
(Bændablaðið)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook