Eitt skelfilegasta veður í manna minnum á Halamiðum árið, 1925.

Halaveður  kallast illviðri sem varð á Halamiðum út af Vesfjörðum  7-8. febrúar 1925. Veðrið brast á mjög snögglega, um hádegið umhverfðist sjórinn í einu vettvangi og varð ekki við neitt ráðið Tveir togarar fórust, Leifur heppni og Fieldmarshall Robertson en þeir voru skammt frá hvor öðrum og þau skip sem næst voru misstu fljótlega sjónar af þeim. Leifur heppni var með talsverðan afla en ekki er vitað um hitt skipið.

Óveðrið stóð yfir hálfan annan sólarhring.  Á Leifi heppna voru 33 allt íslenskir menn er fórust allir. Með Fieermarshall Robertson voru 29 íslendingar auk þess voru voru þar á skipinu 6 Englendingar.

Samtals fórust 68 menn með "manni og mús".

Eitt skelfilegasta veður í manna minnum. (Wikapekia)


mbl.is Mælirinn fór líklega í sjóinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband