VILJI FÓLKSINS -GRÆNÁÆTLUN

Um alla Evrópu ÓSKA  bæði ungir sem aldnir eftir aðgerðum í loftslagsmálum. Þetta fólk er þegar  farið að breyta lífstíl sínum: þau hjóla t.d. og taka strætó, nota taubleyjur og svo framvegis.

Sum fyrirtæki hafna einnóta plasti og kynna Sjálfbærar lausnir inn markað. Í Reykjavík tekur unga fólkið vikulega þátt i mótmælum

"Föstudagar fyrir framtíðina".

Ríkisstjórn Íslands hefur sett fram metnaðarfulla aðgerðaáætlun í loftlagsmálum og ákveðið að taka sameiginlegu markmiði ESB um að uppfylla skuldbindingar Parísarsamkomulagsins.

Níu af hverjum tíu í loftslagsmálum vilja afgerandi aðgerðir í loftlagsmálum. Börnin okkar treysta á okkur.

Evrópubúar vilja að ESB þeirra bregðist við heima fyrir og sé leiðandi á alþjóðavísu.Þessa dagana safnast fulltrúar heimsins saman í Madrid fyrir loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna; til að ræða sameiginlegar aðgerðir til að bregðast við hlýnun jarðar

Hin evrópska Grænáætlun er svar Evrópu við ákalli fólksins. Hún er samin af Evrópu fyrir Evrópubúa, og er framlag Evrópu til betri heims.

Allir Evrópubúar geta tekið þátt í umbreytingunni....

(Fréttablaðið: Ursula von der Leyen. forseti framkvæmdarstjórar ESB)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband