Ólöglegur innflutningur, - ógn viđ besta heilbrigđisástand í heimi?-

Félög eggjabćnda og kjúklingabćnda, Reykjagarđar, Matfugl, eigenda- og rćktendafélag landnámahćnsna og Bćndasamtök Íslands hafa sent Matvćlastofnun bréf ţar sem áhyggjum er lýst vegna hćttunnar af alvarlegum alifuglasjúkdómum berist til landsins.

Tilefniđ er nýlegt mál í Ţykkvabć ţegar upp komst um ţegar ólöglegan innflutning á frjóeggjum, kalkúna og stuttu áđur kom upp skćđur veirusjúkdómur í kjúklingabúi sem rakinn er til smitefnis erlendis frá.

Er hvatt til ţess ađ hart sé tekiđ á ólöglegum innflutningi. 

 (Fréttablađiđ 18.des19)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband