HLUTVERK UNGU KYNSLÓÐARINNA Í LOFTSLAGSVÁ.

Hamfarir nægja ekki til þess að gripið sé til pólitískra aðgerða spyr Grétar Thungberg, loftlagssinni og manneskja ársins á Facebooksíðu sinni. 

Skógareldar,eldgos,fárviðri og jarðskjálftar hafa geysað löngu fyrir tíma mannskepnunnar hér á plánetunni;heimildir  um hamfarir ná ekki langi í tíma jarðsögu eða tíma og rúmi í geimnum.

Síðan maðurinn kom til sögunnar hefur hann litið á sig sem herra jarðanir. Fleygt fram í margskonar tækni oo gengið ótæpilega á auðlindir jarðar ef svo heldur áfram mun mannskepnan  tortíma sjálfri sér og tilveru plánetinu.

Brýnt er að draga verulega úr hvers konar neyslu og óhófi. 

Fyrst og fremst ber ungu kynslóðunm að breyta um lífsstíl og stefna inn í samfélag þar sem við látum okkur nægja að lifa af því "sem landið gefur",ekkert fram yfir það.

Hósamt líf er hlutverk ungu kynslóðarinnar, að breyta sér sjálfum og hafna óhóflega efnislegum gæðum.

Hlutverk unga fólksins er mest afgerandi þátturinn þvert á landamæri þjóða.

Ef ekki þá verður þungt fyrir fæti að breyta jarðarbúum til hófsamari lífsháttum.

 

 

 

 


mbl.is „Hvernig er það mögulegt?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband