TÍU LITLIR NEGRASTRÁKAR

Rćddum um jólagjafir yfir kaffinu í morgun, hvađ viđ fengum í jólagjöf sem börn, man ađ Björn bróđir  minn  fékk bókina "TÍU LITLIR "NEGRASTRÁKAR", var mikil uppáhaldsbók hjá okkur öllum.

Negrastrákarnir voru lesnir aftur og aftur alveg upp til agna. Viđ dáđum ţessa drengi og fannst ţeir hugrakkir og bráđskemmtilegir.

Aldrei var rćtt um litarhátt og okkur fannst ţeir venjulegir strákar í barnsminninu.

Allt í einu er bókin hrópuđu upp í fjölmiđlum er talin fordómafull fyrir börn.

Óskiljanleg bókmenntafrćđi eđa sálfrćđi.

Orđiđ "niggari" ţótti fordómagult orđskrýpi;Las bókina "SVERTINGJADRENGUR"' heimsfrćg bók eftir Richard Wright; ţar er orđiđ niggari notađ í lítilsvirđandi og fordómafullan hátt. Ţvert  á móti eru orđin "SVRTINGJADRENGUR"sem er titill bókarinnar og orđiđ negri ekki notađ međ niđrandi hćtti.

Svo spretta alls konar frćđingar upp og tala niđur "TÍU LITLA NEGRASTRÁKA" óhćfa til lestrar fyrir börn. Búa til fordóma sem viđ systkinin höfđum aldrei heyrt sem börn.

"Miklar sköpunargáfur" hljóta ţessir vaktmenn ađ hafa  í réttindabaráttu fyrir svart fólk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband