5.1.2020 | 16:02
SILFRIÐ Á RÚV Í MORGUN?!
Silfrið var á dagskrá í morgun og átti að vera "umræða í víðu samhengi".Gekk brösuglega enda varla hægt annað en minnast átakanna milli Íran OG USA enginn veit hvernig enda.
Þorbjörg Vigfúsdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi tók forystuna virtist telja sig þekkja málið vel?
Heyrði ekki betur en samkvæmt umræðunni teldi Þorbjörg, Dónald Trump, forseta USA ruglaðan, ófæran og vanvita til að gegna forsetaembættinu í bráð og lengd
Ekki komu nein frambærileg rök gegn forsetanum?
Tel framangreinda umræðu til skammar í þætti RUV.
Vonandi kemur Egill fram með umræðu á hærra og plani- næsta sunnudag!?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:33 | Facebook