22.8.2007 | 06:42
Nóbelskáldiđ og leikarinn - frábćrir listamenn
Ţá hefur nóbelskáldiđ Halldór Laxness lokiđ síđdegislestrum á bók sinni Atómstöđinni. Skáldiđ las af innlifun svo unum var á ađ hlýđa. Ekki má gleyma Ţorsteini Gunnarssyni, leikara en hann las í sumar kvöldsöguna Drekar og Smáfuglar eftir Ólaf Jóhann Sigurđsson af mikilli snilld međ leikrćnni tjáningu. Má helst líkja lestri skáldsins og leikarans viđ viđ leikhús fjóra daga vikunnar í sumar. Ţegar misst var af lestri var alltaf hćgt ađ ná honum seinna á netinu ţótt ekkert jafnist á viđ ađ hlakka til hvern dag, ađ setjast viđ gömlu gufuna (RUV) nokkrar mínútur í senn og hlusta á ţessa frábćru listamenn. Framgreindir lestrar voru endurteknir. Vonandi fá hlustendur ađ heyra fleiri góđar framhaldssögur sem lesnar hafa veriđ áđur.
Góđi dátinn Svejk eftir Jaroslav Hasek og Bör Börsson eftir Johan Falkebjerget voru lesnir í ríkisútvarpiđ fyrr á árum viđ miklar vinsćldir og mćtti vel endurtaka ţá lestra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.8.2007 kl. 11:56 | Facebook