Sjónvarpið sniðgengur hefðir - við setningu Alþingis

Sjónvarpið hefur nú sem endranær sleppt útsendingu messugjörðar í Dómkirkjunni sem þó hefur verið órofahefð við setningu Alþingis. Undirrituð telur að með því sé sjónvarpið að sniðganga kristna trú og þá hefð sem ávallt hefur ríkt við setningu Alþingis. Presturinn, nú sr. Halldór Gunnarsson, flutti ágæta prédikun er var gott innlegg til umhugsunar fyrir þingmenn sem nú hefja störf.

 

Hvers vegna sjónvarpið hefur siðgengið þessa órofa hefð, að messugjörð sé leiðarljós þeim sem hefja störf alþingis er lítt skiljanleg?Halo

 

Hér virðist þurfa bein afskipti stjórnvalda, að þær hefðir sem eru til staðar við setningu Alþingis séu framkvæmdar í útsendingu ríkissjónvarpsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband