Jónsmessa - alsnaktir undir berum himni

 Ađfaranótt Jónsmessu er í nótt,  gott ađ muna eftir ađ velta sér upp úr Jónsmessudögginni alsnakin.  Gott er ađ láta döggina ţorna ađ sjálfu sér á líkamanum. Ţá er tćkifćri ađ leita náttúrsteina og töfragrasa er ekki fást annan tíma ársins   “ Jónsmessa , messa Jóhannesar skírara er er á morgun. Hún leysti af hólmi forna sólhvarfahátíđ í Róm og virđist einnig á Norđurlöndum hafa komiđ í stađ slíkrar veislu. Suđur í Evrópu var Jónsmessa talin miđsumarnótt og var mikil alţýđuhátíđ međ brennum, dansi og svo kölluđum nornamessum. Hérlendis var hátíđahald mun minna en í nágrannlöndunum. Kann ađ hafa ráđiđ nokkru ađ ţjóđveldisöld lenti dagurinn á miđjum alţingisţingtímanum. Á fyrri hluta 20.aldar byrjuđu nokkur félög  ađ halda útihátíđ á Jónsmessu en nánd viđ ţjóđhátíđardaginn 17.júní hefur dregiđ úr slíku tilstandi eftir 1944. Jónsmessunótt, ađfaranótt 24.júní, er ţó ein af fjórum mögnuđustu nóttum ársins, og fylgir ýmis ţjóđatrú, međal annars ađ kýr tali og selir fari úr hömum sínum. Ţessa nótt á einnig ađ vera gott ađ leita töfragrasa og náttúrusteina, og Jónsmessudöggin ţykir heilnćm til lćkninga ef menn velta sér í henni alsberir.”   

Lyfjagras kallađist líka Jónsmessugras. Af öđrum má nefna hornblöđku viđ kvefi, maríustakk viđ graftarkýlum, korndún af víđi á sár milli tánna, brennisóley viđ húđkvillum og fjanda fćlu. 

Mjađurt má međ góđu lagi nýta til ađ vita hver hefur stoliđ frá manni. Segir svo í Ţjóđsögum Jóns Árnasonar: 

“Tak mjađurt sjálfa Jónsmessunótt um miđnćttiđ, lát í laug (ţ.e munnlaug) viđ hreint vatn, legg urtina í vatniđ. fljóti hún, ţá er ţađ kvenmađur; sökkvi hún, ţá er ţađ drengur. Skugginn sýnir ţér hver mađurinn er. Ţađ viđ skal hafa ţennan formála: “ Ţjófur ég stefni ţér heim aftur međ ţennan stuld sem ţú stalst frá mér međ svo sterkri stefnu sem Guđ sjálfur stefndi djöflinum í paradís í helvíti.” 

Heimild: SAGA DAGANNA ( 2000 3. útg.),  Árni Björnsson bls. 160 og 168.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband